Um okkur

Geimur bíður upp á geymslu á hjólhýsum, húsbílum og ferðavögnum yfir vetrartímann. Bjóðum einnig upp á langtímageymslu á öllu mögulegu. Pantanir fara fram í gegnum netfangið pantanir@geimur.is en greiðslugátt á heimasíðu verður virk fljótlega.

Lokað er fyrir athugasemdir.