Um okkur

Geimur Sauðárkróki bíður upp á geymslu á hjólhýsum, húsbílum og ferðavögnum yfir vetrartímann. Bjóðum einnig upp á langtímageymslu á öllu mögulegu. Pantanir fara fram í gegnum heimasíðu okkar og netfangið pantanir@geimur.is og greiða verður staðfestingargjald inn á reikning okkar til að tryggja sér pláss. Upplýsingar berast um leið og þú hefur skráð þig.

Ef þú þarft aðstoð þá getur þú haft samband við okkur í síma 859 8929 á milli kl 08 og 17 virka daga.