Geimur geymslusvæði Gránumóum

Geimur bíður upp á vetrargeymslu á hjólhýsum, húsbílum, fellihýsum og öðrum ferðavögnum í kaldri geymslu við Gránumóa Sauðárkróki.

Tekið er við pöntunum á netfangið pantanir@geimur.is og þarf að greiða staðfestingargjald til að tryggja sér pláss.

Lámarsgjald fyrir ferðavagna er 35.000 verð á lengdarmeter er 8.500 kr. Mælt er í heilum og hálfum meter.

Staðfestingargjald er 15.000 og fæst ekki endurgreitt.

Bjóðum einnig upp á langtímageymslu fyrir bíla báta o.fl.

Geimur vill benda viðskiptavinum á að tryggja tæki sín í geymslu þar sem húsnæðið okkar er ekki tryggt fyrir þriðja aðila.

Sjá nánar skilmála.