Tryggðu þér pláss

Ágæti leigjandi,
Um mánaðamótin munum við auglýsa laus þau pláss sem ekki er búið að staðfesta.

Ef þú ætlar að tryggja þér pláss veturinn 2019-20, verður þú að millifæra 15.000 kr. staðfestingargjald á reikning okkar og vinsamlegast setja inn skráningarnúmer tækis í skýringu á millifærslunni.

0349-26-000198
570899-2289

Geimur Sauðárkróki
Pétur og Sigurður.