Sumarið nálgast

Kæri leigjandi,

Nú teljum við að sumarið sé á næsta leiti og því höfum við ákveðið að taka
út húsvagna og aðra muni sem eru í geymslu hjá okkur á sauðárkróki helgina 22.-24. Apríl.
Fyrir þá sem eiga húsvagna á Hofsósi munu við taka út helgin 29. apríl til 1. maí.
Vögnum og bílum verður raðað fyrir utan hjá okkur og viljum við biðja ykkur um að senda okkur póst á netfangið pantanir@geimur.is ef þið getið ekki nálgast vagnana á þessum tíma.

Ef þú ætlar að tryggja þér pláss veturinn 2022-2023 biðjum við þig um að millifæra 15.000 kr. staðfestingargjald á reikning okkar
0133-26-003954
630119-0810
Gjaldið gengur svo upp í leigu þegar húsvagn er kominn í geymslu hjá okkur.
Ath. Gjaldið fæst ekki endurgreitt.

Um miðjan maí munum við auglýsa laus þau pláss sem ekki hafa verið staðfest
Geimur geymslur Sauðárkróki og Hofsósi.

Ath. Úttektar dagar eru með fyrirvara um að veður sé í lagi