Skráning fyrir næsta tímabil hafin

Þeir sem þegar eru með húsvagna eða muni í geymslu hjá okkur ganga fyrir en til að tryggja sér pláss þarf eins og áður að panta í gegnum síðuna okkar og greiða staðfestingargjald sem er 15.000 kr.

Pláss er því eingöngu staðfest, frágengið og öruggt ef að gengið hefur verið frá greiðslu hér á geimur.is Vinsamlegast takið fram þegar pantað er hvort greiðandi sé sá sami og leigutaki.