Síðustu dagar til að koma með vagna

Nú fer að líða að því að við lokum húsunum okkar fyrir veturinn svo við hvetjum viðskiptavini til að koma húsvögnum til okkar fyrir sunnudaginn 29.sept. Eftir þann tíma verður ekki hægt að koma með vagna í geymslu til okkar. Vinsamlegast hafið samband við okkur í síma 4557900 eða sendið póst á pantanir@geimur.is ef þið hafið spurningar.
Staðsetning okkar er að sjá á meðfylgjandi mynd og eru viðskiptavinir beðnir um að leggja húsvögnum við endann á ysta húsinu

sjá staðsetningu okkar https://www.google.com/maps/dir/65.7574465,-19.6563683//@65.7567727,-19.660809,918m/data=!3m1!1e3