Eigum nokkur laus pláss

Eigum nokkur laus pláss sem er búið að panta en ekki staðfesta en annars erum við að verða fullbókaðir fyrir næsta tímabil.


Ef þú vilt tryggja þér pláss veturinn 2019-20 þá þarftu að panta á www.geimur.is og ganga frá staðfestingargjaldi.


Vegna fjölda fyrirspurna þá getum við ekki staðfest plássið nema búið sé að bæði panta á heimasíðu okkar og greiða staðfestingargjaldið.


Þeir sem þegar hafa greitt eru með bókað pláss og ættu að hafa fengið tölvupóst um slíkt, vinsamlegast hafið samband á pantanir@geimur.is eða hringdu í okkur í 455 7900 ef staðfesting hefur ekki borist.
Geimur geymslur SauðárkrókiPétur og Sigurður.