Biðlisti

Við erum hættir að taka við skráningum fyrir hjólhýsi, húsbíla og önnur stærri tæki í bili þar sem við erum að verða fullbókaðir.

Reiknum hinsvegar með að það verði laust fyrir nokkra vagna til viðbótar þegar nær dregur svo ef þig vantar pláss þá er um að gera að skrá sig á biðlista en ekki greiða staðfestingargjaldið.