Allt fullt hjá okkur

Allt orðið fullt hjá okkur og búið að loka síðasta húsinu.

Á næsta ári munum við bjóða upp á upphitað geymslupláss fyrir húsvagna og fólksbíla. Þeir sem nú þegar eru með hús í geymslu hjá okkur fá forgang í upphitað rými gegn staðfestingargjaldi þegar þar að kemur.
Sjáumst hress næsta sumar og munum að hlýða Víði.